jafnlaunastefna Laugafisks

Jafnréttisstofa staðfestir að Laugafiskur ehf  uppfylli skilyrði 8. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020 og er Laugafiski veitt jafnlaunastaðfesting.

Gildistími jafnlaunastaðfestingar er þrjú ár, endurnýjun skal fara fram í júlí/2026